Netanya Municipal
fimmtudagur 13. júlí 2017  kl. 15:00
Evrópudeildin
Ađstćđur: 30 gráđu hiti og sól. Völlurinn í toppstandi
Dómari: Anastasios Papapetrou - Grikkland
Maccabi Tel Aviv 3 - 1 KR
0-1 Pálmi Rafn Pálmason ('58)
1-1 Aaron Schoenfeld ('65)
2-1 Viđar Örn Kjartansson ('78)
3-1 Omer Atzily ('82)
Byrjunarlið:
95. Predrag Rajkovic (m)
2. Eli Dasa
7. Omer Atzily ('88)
9. Viđar Örn Kjartansson
13. Sheran Yeini
16. Shlomy Azulay ('61)
18. Eytan Tibi
22. Avraham Rikan ('61)
23. Eyal Golasa
26. Tal Ben Haim
27. Ofir Davidzada

Varamenn:
19. Daniel (m)
3. Yuval Shpungin
10. Barat Itzhaki ('61)
14. Eliel Peretz ('88)
24. Yonathan Cohen
25. Aaron Schoenfeld ('61)
42. Dor Peretz

Liðstjórn:
Jordi Cruyff (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@fotboltinet Fótbolti.net


94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Svekkjandi úrslit fyrir KR en Vesturbćingar vörđust mjög vel lengst af og komust yfir í leiknum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
90. mín
Fjórar mínútur í viđbótartíma.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
88. mín Ástbjörn Ţórđarson (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
88. mín Eliel Peretz (Maccabi Tel Aviv) Omer Atzily (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
85. mín Guđmundur Andri Tryggvason (KR) Tobias Thomsen (KR)

Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
82. mín MARK! Omer Atzily (Maccabi Tel Aviv)
Skrautlegt mark en afgreiđslan var góđ. Omer á skot fyrir utan vítateig sem fer í samherja hans. Boltinn fer upp í loftiđ og Omer skorar međ viđstöđulausu skoti. Brekka hjá KR núna.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
78. mín MARK! Viđar Örn Kjartansson (Maccabi Tel Aviv)
Frábćrlega gert hjá Viđari! Fćr boltinn í vítateigsboganum, leikur á Aron Bjarka međ góđri fótavinnu og skorar međ skoti út viđ stöng!

Viđar hefur lítiđ gert í ţessum leik en ţarna sýndi hann hvađ í honum býr.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
77. mín
Robert Sandnes ađ sleppa í gegn en er flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
75. mín
Vatnspása! Önnur vatnspásan í ţessum leik. Minni á ađ hitinn er 30 gráđur. Ekkert grín ađ spila í ţessum ađstćđum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
72. mín
Skúli Jón međ hörkuskalla eftir aukaspyrnu Morten Beck en boltinn fer beint á Rajkovic.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
69. mín Robert Sandnes (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Markaskorari KR af velli. Sandnes kemur líklega á kantinn og Kennie fćrir sig inn á miđjuna.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
66. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
65. mín MARK! Aaron Schoenfeld (Maccabi Tel Aviv)
Bandaríkjamađurinn Aaron Schoenfeld jafnar, nýkominn inn á sem varamađur. Stefán Logi nćr ekki ađ halda fyrirgjöf frá vinstri og Aaron ţakkar fyrir sig međ ţví ađ skora.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
65. mín
Óskar Örn reynir ađ vippa yfir Predrag í markinu af 45 metra fćri. Boltinn rétt yfir!
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
61. mín Barat Itzhaki (Maccabi Tel Aviv) Avraham Rikan (Maccabi Tel Aviv)
Jordi Cruyff, ţjálfari Maccabi, er ekki sáttur. Hendir í tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
61. mín Aaron Schoenfeld (Maccabi Tel Aviv) Shlomy Azulay (Maccabi Tel Aviv)

Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
60. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
59. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
58. mín MARK! Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stođsending: Kennie Chopart
KR-ingar eru komnir yfir í Ísrael!!!

Frábćrt spil hjá KR endar međ skallamarki frá Pálma. Kennie Chopart fékk boltann viđ vítateigslínu vinstra megin í teignum. Hann átti létta vippu áfram inn á teiginn ţar sem Pálmi skorađi međ skalla á nćrstöngina!

Pálmi kann vel viđ sig í Evrópudeildinni en hann skorađi líka gegn SJK fyrir viku.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
54. mín
Eyal Golasa međ skot fyrir utan teig en boltinn yfir.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
52. mín
Skúli Jón fćr höfuđhögg eftir baráttu viđ Viđar og liggur eftir. Maccabi Tel Aviv stoppar ekki og leikurinn heldur áfram! Ísraelarnir fá hornspyrnu á endanum.

KR-ingar eru brjálađir yfir ţví ađ leikurinn hafi ekki veriđ stöđvađur. Willum Ţór lćtur í sér heyra á hliđarlínunni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
49. mín
Shlomy Azulay međ skemmtileg tilţrif en KR-ingar stöđva för hans inni á vítateig.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
46. mín
Síđari hálfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
46. mín


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
45. mín Hálfleikur
Fín stađa í hálfleik. Saga fyrri hálfleiksins var ţannig ađ heimamenn voru međ boltann og sóttu á međan KR-ingar vörđust vel. Vonandi nćr múr KR-inga ađ halda áfram.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
45. mín
Maccabi sćkir áfram. Ein mínúta í viđbótartíma í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
40. mín
Maccabi sćkir stíft núna en varnarmúr KR-inga er ţéttur.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
38. mín
KR-ingar hafa varist vel og eru í fínum málum. Ţeir yrđu sáttir međ ţessar lokatölur í dag.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
35. mín
Stefán Logi ver örugglega frá Rikan.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
27. mín
Vatnspása!

30 stiga hiti er á vellinum og leikmenn eru fegnir ađ fá ađ kasta mćđinni og fá vatn.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
26. mín
Ţung pressa hjá Maccabi! Heimamenn eru búnir ađ fá sjö hornspyrnur.

Viđar á skot eftir eina ţeirra en boltinn fer í Gunnar Ţór og aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
24. mín
Eli Dasa međ hćttulega fyrirgjöf sem Aron Bjarki skallar aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
21. mín
KR fćr aukaspyrnu á vinstri kantinum. Óskar Örn tekur spyrnuna en hún er of nálćgt markinu og Predrag grípur boltann auđveldlega.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
16. mín
Fín sókn hjá KR. Morten Beck međ fyrirgjöf og Yeini, fyrirliđi heimamanna, hitir boltann illa. Predrag Rajkovic nćr hins vegar ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
15. mín Gult spjald: Gunnar Ţór Gunnarsson (KR)
Brýtur á Viđari Erni.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
12. mín
Maccabi fćr aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ. Azulay tekur spyrnuna en hún fer í varnarvegginn og framhjá.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
8. mín
Rólegt núna. KR-ingar byrja ţetta ágćtlega.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
1. mín
KR fćr hćttulega skyndisókn! Tobias Thomsen kemur boltanum á Kennie Chopart sem var ađ sleppa í gegn. Hann féll ţar og vildi fá vítaspyrnu en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
1. mín
Maccabi Tel Aviv fćr hornspyrnu strax í byrjun. Viđar Örn međ fyrirgjöf sem fer af Gunnari Ţór og aftur fyrir endamörk.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba út á völl. Allt ađ verđa klárt.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Yossi Benayoun, fyrrum leikmađur Arsenal, Chelsea og Liverpool, var hjá Maccabi Tel Aviv í fyrra en hann gekk í sumar til liđs viđ Beitar Jerusalem.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik


Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Willum Ţór Ţórsson, ţjálfari KR, hefur tilkynnt byrjunarliđiđ. Willum teflir fram nákvćmlega sama byrjunarliđi og í 2-0 sigrinum á SJK í Finnlandi fyrir viku síđan.

Viđar Örn Kjartansson er í byrjunarliđi Maccabi Tel Aviv sem og Tal Ben Haim, fyrrum varnarmađur Chelsea.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Leikurinn í dag verđur í beinni í KR-útvarpinu.

Tilkynning frá KR-útvarpinu
503 útsending KR-útvarpsins hefst klukkan 14:00 en leikurinn viđ Maccabi Tel Aviv frá Ísrael í Evrópudeildinni hefst klukkan 15:00. Hallgrímur Indriđason verđur í KR-heimilinu og Jónas Kristinsson lýsir leiknum frá Netanya Stadium. Denni verđur á tökkunum. Útvarp KR sendir út á fm 98,3, á netheimur.is og iPhone, iPad, iPod og Android snjallsímum í bođi Netheims. Minnum á KR-appiđ ţar sem hćgt er ađ tengjast okkur og hlusta. Koma svo...áfram KR
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Viđar Örn Kjartansson
Ég vildi auđvitađ mćta ţeim ţegar ég heyrđi ađ viđ gćtum mćtt ţeim ef viđ myndum vinna okkar leik. Ţeir unnu ţeirra leik sem er gott. Ég hlakka til ađ mćta ţeim, ég hef oft spilađ gegn ţeim og ţetta verđur gaman.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
KR sló SJK frá Finnlandi út í síđustu umferđ á međan Maccabi Tel Aviv lagđi Tirana frá Albaníu.

Willum Ţór Ţórsson, ţjálfari KR
Ég er búinn ađ skođa ţessi tvo leiki gegn Tirana. Ţeir hljóta ađ teljast sigurstranglegra liđiđ í ţessu en ef viđ náum jákvćđum úrslitum og höldum markinu hreinu ţár er allt hćgt í ţessu. Viđ freistum ţess ađ verjast vel og eiga möguleika í heimaleiknum.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Viđar Örn Kjartansson er ađalframherji Maccabi Tel Aviv en hann varđ markahćstur í ísraelsku deildinni á síđasta tímabili.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Leikurinn hefst klukkan 18:00 í Ísrael eđa 15:00 ađ íslenskum tíma. Hitinn verđur í kringum 30 gráđur á međan á leik stendur og ţví verđur líklega gerđ ein drykkjarpása í hvorum hálfleik.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góđan daginn.
Hér verđur fylgst međ leik Maccabi Tel Aviv og KR í 2. umferđ Evrópudeildarinnar. Um er ađ rćđa fyrri leik liđanna.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Gunnar Ţór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friđgeirsson
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Pálmi Rafn Pálmason ('69)
11. Kennie Chopart ('88)
11. Tobias Thomsen ('85)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
30. Beitir Ólafsson (m)
3. Ástbjörn Ţórđarson ('88)
9. Garđar Jóhannsson
20. Robert Sandnes ('69)
23. Atli Sigurjónsson
23. Guđmundur Andri Tryggvason ('85)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðstjórn:
Willum Ţór Ţórsson (Ţ)

Gul spjöld:
Gunnar Ţór Gunnarsson ('15)

Rauð spjöld: