Hásteinsvöllur
sunnudagur 02. júlí 2017  kl. 14:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Kristinn Friðrik Hrafnsson
Maður leiksins: Cloé Lacasse
ÍBV 3 - 1 Valur
0-1 Sóley Guðmundsdóttir ('14, sjálfsmark)
1-1 Laufey Björnsdóttir ('20, sjálfsmark)
2-1 Cloé Lacasse ('57)
3-1 Cloé Lacasse ('59)
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
7. Rut Kristjánsdóttir
8. Sigríður Lára Garðarsdóttir
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('86)
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse ('90)
22. Katie Kraeutner ('90)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir ('86)
9. Díana Helga Guðjónsdóttir ('90)
16. Linda Björk Brynjarsdóttir ('90)

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Georg Rúnar Ögmundsson
Dean Sibons

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason


90. mín Leik lokið!
Búið. Sannfærandi sigur ÍBV.

Takk fyrir mig.
Eyða Breyta
90. mín Díana Helga Guðjónsdóttir (ÍBV) Katie Kraeutner (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna við vítateig Vals. Rut og Sísí standa hjá boltanum.
Eyða Breyta
90. mín Linda Björk Brynjarsdóttir (ÍBV) Cloé Lacasse (ÍBV)
Maður leiksins fer af velli. Heiðursskipting.
Eyða Breyta
86. mín Málfríður Anna Eiríksdóttir (Valur) Hlín Eiríksdóttir (Valur)

Eyða Breyta
86. mín Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV) Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV)
Sókn út fyrir vörn.
Eyða Breyta
82. mín
Vel útfært sem endar með að Cloé kemst í skotfæri. Skotið gott en varslan betri. Horn.
Eyða Breyta
82. mín
Aukaspyrna ÍBV. Úti vinstri.
Eyða Breyta
81. mín
Elín Metta verið ferskust gestanna. Kemst hér framhjá Sóley og fer á vinstri. Boltinn í þverslánna og afturfyrir.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Ariana Calderon (Valur)
Ariana í ruglinu. Keyrir inn í Adelaide og fleygir henni í netið eftir að boltinn var löngu kominn úr leik.

Kristinn dómari gerir vel og ræðir við Sigurð aðstoðardómara. Niðurstaða gult spjald. Vel dæmt.
Eyða Breyta
77. mín
21 leikmaður á vallarhelmingi ÍBV en Valsstúlkur ná ekki að skapa neina hættu.
Eyða Breyta
74. mín
Það gengur afar lítið upp hjá gestunum.
Eyða Breyta
72. mín Katrín Gylfadóttir (Valur) Anisa Raquel Guajardo (Valur)
Fyrsta skipting leiksins.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Elín Metta Jensen (Valur)
Uppsafnað.
Eyða Breyta
64. mín
Elín Metta með fínt skot fyrir utan en Adelaide ver vel og heldur boltanum.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Kristín Erna Sigurlásdóttir
Jahérna. Þvílíkur leikmaður!

Keyrir upp allan vinstri kantinn án þess að Valsstelpur nái að snerta hana og kemst inn í markteig áður en hún setur hann á nærstöng framhjá Söndru.

Hún er ótrúleg.

Þrjú-eitt.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Sóley Guðmundsdóttir
Frábær stungusending inn á Cloé sem kemst alein í gegn. Fer framhjá Söndru og setur hann í opið markið.

Virkilega vel gert.

2-1.
Eyða Breyta
55. mín
Sísí með frábæran bolta innfyrir á Cloé sem skapar sér skotfæri en Sandra vandanum vaxin, ver niðri og heldur boltanum.
Eyða Breyta
53. mín
ÍBV og stúkan vill fá hendi/víti. Aldrei hendi. Aldrei.
Eyða Breyta
51. mín
Valsstúlkur sækja töluvert í byrjun síðari hálfleiks en vantar að koma skoti að marki. ÍBV varla komist yfir miðju.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni 45.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Fjörugar fyrstu 45. 2 sjálfsmörk. Hörkustuð.

Sjáumst eftir 15.
Eyða Breyta
45. mín
Vesna sleppur í gegnum vörn ÍBV, fer framhjá Ingibjörgu og mundar skotfótinn þegar Caroline rennir sér fyrir og kemst fyrir skotið. Vægast sagt frábær varnarleikur.
Eyða Breyta
39. mín
Vesna með fínt skot úr teig en beint á Adelaide sem gerði vel í að halda boltanum.
Eyða Breyta
37. mín
Elín Metta með brot á Adrienne. Ekkert spjald.
Eyða Breyta
32. mín
Cloé sloppin í gegn en flögguð. Er ekki viss hvort það hafi verið rétt.
Eyða Breyta
25. mín
Sóley með flottan bolta inn en enginn til að stanga boltann í netið. Afturfyrir. Markspyrna.
Eyða Breyta
25. mín
Horn. ÍBV.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Laufey Björnsdóttir (Valur)
Á meðan ég var að skrifa síðustu færslu fékk Valsstúlka gult spjald fyrir brot. Við erum alveg með allt á hælunum hér.

Gefum Laufey þetta. Sorry Laufey.
Eyða Breyta
20. mín SJÁLFSMARK! Laufey Björnsdóttir (Valur)
Annað mark leiksins og annað sjálfsmark leiksins.

Við erum ekki 100% vissir hérna í boxinu en gefum Laufey þetta í bili.

Cloé Lacasse átti þetta eftir frábæran sprett á vinstri.
Eyða Breyta
16. mín
Cloé næstum búin að svara strax í næstu sókn! Fer illa með varnarmenn Vals en Sandra í markinu ver virkilega vel. Var búin að leggjast í hitt hornið en náði að vera boltann með stóru tá.
Eyða Breyta
14. mín SJÁLFSMARK! Sóley Guðmundsdóttir (ÍBV)
Spyrnan góð og skapar mikinn usla í markteig ÍBV. Sóley stekkur upp í boltann og verður fyrir því óláni að skalla hann í eigið mark.

Gestirnir leiða 0-1.
Eyða Breyta
13. mín
Elín Metta með frábæran sprett upp vinstri kantinn. Skilur Sesselju eftir í sárum sínum, bókstaflega, og uppsker hornspyrnu.

Sesselja liggur eftir.
Eyða Breyta
10. mín
Stórhætta við mark ÍBV. Sending fyrir frá hægri en Anisa nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
9. mín
Heimastúlkur sækja meira fyrstu mínútur leiksins án þess þó að skapa alvöru marktækifæri.
Eyða Breyta
7. mín
ÍBV fá aukaspyrnu á ákjósanlegum stað. Sísí tekur.
Eyða Breyta
5. mín
Valsstúlkur í sinni fyrstu sókn. Ná ekki að klára hana með skoti.
Eyða Breyta
3. mín
Fín spyrna. Skallað í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Horn. ÍBV.
Eyða Breyta
1. mín
Ef ég skrifa ekki neitt í einhvern ákveðinn tíma þá kennum við fulltrúum heimaliðsins um þar sem enginn router er í fréttamannaboxinu.

Ekkert kaffi heldur, frekar en fyrri daginn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kick off.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru mætt niður á völl og verið er að lesa upp byrjunarliðin.

Rigningin er hætt og allir glaðir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tæplega 10min í leik, og þá fer að rigna. Jei.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Enn og aftur er lið ÍBV ekki með fullan bekk en eins og Ian Jeffs, þjálfari liðsins, sagði um daginn þá má hann ekki skipta nema 3 leikmönnum, svo þetta er sennilega í góðu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru hlið við hlið í töflunni en ÍBV sitja í 4.sæti með 22 stig á meðan Valsstúlkur verma 5.sætið með 19 stig.

Heimasigur gæfi ÍBV helling þar og næðu að slíta sig aðeins frá Val en Valssigur yrði til þess að liðin myndu skipta um sæti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Vals í Pepsi deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
4. Málfríður Erna Sigurðardóttir (f)
5. Ariana Calderon
8. Laufey Björnsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Vesna Elísa Smiljkovic
13. Anisa Raquel Guajardo ('72)
14. Hlín Eiríksdóttir ('86)
17. Thelma Björk Einarsdóttir
28. Arna Sif Ásgrímsdóttir

Varamenn:
2. Þorgerður Einarsdóttir (m)
5. Hrafnhildur Hauksdóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('86)
20. Hlíf Hauksdóttir
25. Nína Kolbrún Gylfadóttir
26. Stefanía Ragnarsdóttir
27. Eygló Þorsteinsdóttir
30. Katrín Gylfadóttir ('72)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Kristín Ýr Bjarnadóttir
Thelma Guðrún Jónsdóttir
Úlfur Blandon (Þ)
Jón Stefán Jónsson

Gul spjöld:
Laufey Björnsdóttir ('22)
Elín Metta Jensen ('72)
Ariana Calderon ('78)

Rauð spjöld: