Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. júní 2017  kl. 19:15
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Dómari: Guđmundur Ársćll Guđmundsson
Mađur leiksins: Hákon Ingi Jónsson
Fylkir 2 - 0 Fram
1-0 Hákon Ingi Jónsson ('45)
2-0 Ásgeir Örn Arnţórsson ('62)
Byrjunarlið:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
6. Oddur Ingi Guđmundsson
8. Emil Ásmundsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('75)
14. Albert Brynjar Ingason ('89)
17. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
24. Elís Rafn Björnsson
49. Ásgeir Örn Arnţórsson

Varamenn:
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Andri Ţór Jónsson
7. Dađi Ólafsson
11. Arnar Már Björgvinsson ('75)
23. Ari Leifsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson ('89)
29. Axel Andri Antonsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Ţorleifur Óskarsson (Ţ)
Magnús Gísli Guđfinnsson

Gul spjöld:
Ásgeir Örn Arnţórsson ('40)

Rauð spjöld:

@DagurLarusson Dagur Lárusson


90. mín Leik lokiđ!
Verđuskuldađur sigur Fylkis.
Eyða Breyta
89. mín Valdimar Ţór Ingimundarson (Fylkir) Albert Brynjar Ingason (Fylkir)

Eyða Breyta
89. mín Axel Freyr Harđarson (Fram) Orri Gunnarsson (Fram)

Eyða Breyta
77. mín
Ţarna munađi litlu! Hákon enn og aftur međ tilraun en hann reyndu nú skot rétt fyrir utan teig og stefndi boltinn yfir Hlyn Örn í markinu en hann náđi ţó ađ grípa boltann á síđustu stundu.
Eyða Breyta
75. mín Arnar Már Björgvinsson (Fylkir) Andrés Már Jóhannesson (Fylkir)

Eyða Breyta
68. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)

Eyða Breyta
66. mín
Fram sćkja strax eftir annađ mark Fylkis og nú rétt í ţessu átti Simon Smidt fast skot rétt framhjá.
Eyða Breyta
64. mín Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram) Haukur Lárusson (Fram)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir)
Fylkismenn skora sitt annađ mark!! Enn og aftur var ţađ Hákon Ingi sem var ađ valda usla í vörn Fram en hann fékk boltann í hćgra megin í teignum hjá Fram og kom međ utanfótar sendingu inná teig ţar sem ađ Ásgeir Örn mćtti og stakk boltanum í netiđ. Verđskuldađ!
Eyða Breyta
55. mín
DAUĐAFĆRi!! Oddur Ingi átti frábćra fyrirgjöf úr aukaspyrnu inná teig sem ađ ratađi beint á kollinn á Orra Sveini sem ađ á einhvern ótrúlegan hátt skallađi framhjá! Fylkismenn fćrast nćr öđru marki.
Eyða Breyta
51. mín
Ţađ varđ darrađadans í teignum hjá Fram eftir aukaspyrnu og boltinnb barst til Hákons sem ađ átti enn eitt skotiđ ađ marki en Hlynur Örn varđi.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn hafinn á ný
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fylkir)
ŢVÍLÍKT MARK!!!! Hákon fékk frábćra sendingu inn fyrir vörn Frammara og vippađi boltanum snyrtilega yfir Hlyn sem var kominn of langt út úr markinu! Loksins kom markiđ hjá Hákoni.
Eyða Breyta
44. mín
Ásgeir Eyţórs átti skalla ađ marki eftir hornspyrnu sem ađ Hlynur Örn varđi.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Ásgeir Örn Arnţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
38. mín
Hćttuleg sókn hjá Fram. Orri átti frábćra stundusendingu upp hćgri vćnginn á Benedikt Októ sem ađ rétt nćr boltanum og kemur međ fasta fyrirgjöf inná teig sem ađ Aron Snćr ver í horn. Betra frá Fram.
Eyða Breyta
35. mín
Enn og aftur á Hákon tilraun en ađ ţessu sinni fór boltinn langt yfir.
Eyða Breyta
33. mín
Simon Smidt átti rétt í ţessu hörkuskot úr aukaspyrnu rétt yfir markiđ. Ţetta var fyrsta alvöru tilraun Fram í leiknum.
Eyða Breyta
27. mín
Fylkir er klárlega ađ ná tökum á leiknum núna eftir frekar jafnar 20. mínútur.
Eyða Breyta
26. mín
Ţađ fer ađ styttast í marki hjá Hákoni! Nú rétt í ţessu fékk hann boltann í teignum frá Alberti og átti aftur fast skot ađ marki en aftur var Hlynur Örn réttur mađur á réttum stađ.
Eyða Breyta
22. mín
Hákon búinn ađ vera öflugur síđustu mínúturnar en núna rétt í ţessu fékk hann boltann í teignum og sneri á varnarmann og skaut föstu skoti ađ marki sem ađ Hlynur Örn varđi.
Eyða Breyta
16. mín
Flott sókn hjá Fylki. Hákon fékk boltann á miđjum vellinum og rak boltann ađ teig og kom međ flotta sendingu inná Albert Inga sem ađ skýtur ađ marki en Hlynur Örn ver í horn.
Eyða Breyta
12. mín
Leikurinn ađ byrjar harkalega en núna er ţađ ţriđji leikmađurinn hingađ til sem ađ liggur í valnum og ţarfnast ađhlynningar og er ţađ ađ ţessu sinni Oddur Ingi.
Eyða Breyta
10. mín
Fylkismenn áttu fyrsta alvöru skot ađ marki nú rétt í ţessu en ţađ var skot frá Emil Ásmunds, en ţađ skot var ţó langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrstu mínúturnar eru bćđi liđ ađ reyna ađ halda boltanum innan síns liđs en gengur misvel.
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn byrjar vel en strax ţarfnast Fylkismađur ađhlynningar en ţađ er Ásgeir Eyţórsson og er leikurinn ţví stopp.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn sćkja ađ Árbćjarlaug í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ mćta vćntanlega dýrvitlaus til leiks eftir ađ hafa tapađ sínum fyrsta leik í sumar í síđustu umferđ. Fylkir tapađi óvćnt 3-1 gegn botnliđi Leiknis F. á međan Fram tapađi međ sömu markatölu gegn Ţór á heimavelli.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Kvöldiđ!

Hér verđur fylgst međ leik Fylkis og Fram í Inkasso-deildinni.

Fylkismenn eru í 2. sćti deildarinnar međ 13 stig en Fram er í 3. sćti međ 11 stig.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
12. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
7. Guđmundur Magnússon (f)
10. Orri Gunnarsson ('89)
11. Alex Freyr Elísson ('68)
14. Hlynur Atli Magnússon
16. Arnór Dađi Ađalsteinsson
23. Benedikt Októ Bjarnason
24. Dino Gavric
25. Haukur Lárusson ('64)
26. Simon Smidt

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('64)
6. Brynjar Kristmundsson
19. Axel Freyr Harđarson ('89)
20. Indriđi Áki Ţorláksson
21. Ivan Bubalo
22. Helgi Guđjónsson ('68)

Liðstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Tómas Ingason
Pétur Örn Gunnarsson
Lúđvík Birgisson
Ţuríđur Guđnadóttir
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Hilmar Örn Pétursson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: