Ţórsvöllur
föstudagur 16. júní 2017  kl. 18:00
Pepsi-deild kvenna 2017
Ađstćđur: Sól smá skýjađ , léttur úđi og 15 stiga hiti
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Mađur leiksins: Sandra María Jessen
Ţór/KA 5 - 0 Grindavík
1-0 Sandra Mayor ('11)
2-0 Sandra María Jessen ('15)
3-0 Sandra María Jessen ('43)
4-0 Sandra María Jessen ('84)
5-0 Linda Eshun ('89, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen (f)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir ('78)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('63)
19. Zaneta Wyne
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('69)

Varamenn:
2. Rut Matthíasdóttir ('78)
6. María Catharina Ólafsd. Gros
16. Saga Líf Sigurđardóttir
17. Margrét Árnadóttir ('63)
18. Ćsa Skúladóttir
25. Agnes Birta Stefánsdóttir ('69)

Liðstjórn:
Harpa Jóhannsdóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
Sara Skaptadóttir
Natalia Gomez
Ingibjörg Gyđa Júlíusdóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson
Hannes Bjarni Hannesson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:

@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson


90. mín Leik lokiđ!
Leik Lokiđ ! Ţór/Ka Međ sannfćrandi 5-0 sigur og ţar međ áttundi sigur ţeirra í röđ !


Ég ţakka fyrir mig skýrsla og viđtöl koma inn seinna í kvöld !
Eyða Breyta
89. mín SJÁLFSMARK! Linda Eshun (Grindavík)
Ći Ći Ći Linda Eshun setur boltan í eigiđ mark eftir fyrirsendingu frá hćgri kantinum frá Huldu björg sem hefur veriđ flott í dag 5-0
Eyða Breyta
86. mín
Flottur skalli eftir góđa hornspyrnu hjá Grindavík , ţćr eru sterkar í föstum leikatriđum en haf aeinungis fengiđ tvćr hornspyrnur hér í dag
Eyða Breyta
84. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA)
Hún er bara ekki hćgt!!! Sandra María Jessen skorar aftur!! Ţrenna hjá ţessum frábćra leikmanni og ţvílik fjölbreytni. Eitt međ vinstri, eitt međ hćgri og eitt međ skalla: Fullkomin ţrenna! 4-0!
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sara Hrund Helgadóttir (Grindavík)
Ljót tćkling frá Söru ţarna fer međ takkana á undan sér og beint í Zanetu sem fann fyrir ţessu
Eyða Breyta
81. mín
Ţetta er of auđvelt fyrir Ţór / Ka mikill gćđamunur á ţessum tveimur liđum hér í dag . Ég vil sjá gestina pressa meira en ţćr sitja mikiđ aftur og reyna beita skyndisóknum
Eyða Breyta
80. mín
Flott fyrirgjöf frá Söndru Mayor en varnamađur gestanna rétt nćr ađ setja höfuđiđ í boltan og skalla hann frá
Eyða Breyta
79. mín
Rilany Da Silva er búin ađ vera skeinuhćtt ţegar hún kemst á ferđina , á góđan sprett upp vinstri kantinn gefur hann fyrir en Grindavíkur stelpur eru bara ekki ađ mćta í boxiđ og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
78. mín Telma Lind Bjarkadóttir (Grindavík) Anna Ţórunn Guđmundsdóttir (Grindavík)

Eyða Breyta
78. mín Rut Matthíasdóttir (Ţór/KA) Anna Rakel Pétursdóttir (Ţór/KA)
Lokaskipting heimamanna í dag . Anna Rakel fćr kćrkomna hvíld enda búin ađ hlaupa eins og veđhestur í allan dag
Eyða Breyta
76. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu sem ađ Kristín Mcmillan tekur og lćtur vađa af 35 metrum og lćtur sannalega reyna á Bryndísi Láru sem ađ slćr boltan yfir markiđ í horn.
Fyrsta horn gestanna kemur á 76 mínútu
Eyða Breyta
73. mín
Flott aukaspyrna frá Kristínu Mcmillan en Bryndís Lára kýlir boltan frá og fćr um leiđ leikmann í sig og aukaspyrna dćmd huguđ ţarna hún Bryndís
Eyða Breyta
72. mín
Ég fer ađ fá ţetta nafn á heilan Sandra María Jessen ađ koma sér í en eitt fćriđ á góđan skalla eftir sendingu frá Biöncu en skallinn fer yfir markiđ
Eyða Breyta
71. mín
Ţór/Ka eru ađ senda skýr skilabođ á alla sem ađ efuđust um ađ ţćr gćtu orđiđ meistarar í ár .
Ţađ stefnir allt í áttunda sigurinn ţeirra í jafnmörgum leikjum í sumar mikil gćđi í ţessu liđi
Eyða Breyta
70. mín María Sól Jakobsdóttir (Grindavík) Lauren Brennan (Grindavík)
Lauren Brennan tekin af velli hér , hún hefur veriđ ein af skćđari leikmönnum gestanna í dag
Eyða Breyta
69. mín Agnes Birta Stefánsdóttir (Ţór/KA) Andrea Mist Pálsdóttir (Ţór/KA)
Önnur skipting heimamanna í dag Flottur leikur hjá Andreu Mist
Eyða Breyta
67. mín
Sandra Mayor međ létta samba takta og setur varnarmann gestanna á rassinn en á svo arfaslakt skot framhjá
Eyða Breyta
65. mín
Kross númer sirkađ 13 hjá Önnu Rakel í dag , vinstri vćngur heimamanna veriđ mjög hćttulegur međ Önnu og Söndru Jessen ógnandi í hvert sinn sem ţćr sćkja ţar upp
Eyða Breyta
63. mín Margrét Árnadóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Fyrsta skipting heimamanna hin unga og efnilega Margrét Árnadóttir kemur hér inn , mjög tćkniskur góđur leikmađur
Eyða Breyta
62. mín
Gestirnir reyna ađ beita löngum sendingum inn fyrir á Carolinu Mendes en alltof oft klaufi og fyrir innan
Eyða Breyta
61. mín
Váá ! ţvílik markvarsla hjá Emmu Mary eftir skalla frá Söndru Mayor ! Grindavík undir mikilli pressu núna
Eyða Breyta
60. mín
Frábćr tćkling hjá leikmanni Grindavíkur Sandra María er nálagt ţví ađ skora ţriđja markiđ sitt hérna en ţćr komast fyrir á seinustu stundu !
Eyða Breyta
59. mín
Carolina Mendes kemst í ágćtis stöđu upp viđ teig Ţór/Ka en varnarmenn heimamanna stoppa hana áđur en hún kemst í skotiđ
Eyða Breyta
57. mín
Ţvílík sókn , Sandra María Jessen er allt i öllu í liđi heimamanna keyrir upp vinstri vćnginn á frábćra fyrirgjöf eftir grasinu sem ađ ađ borgarstjórinn rétt missir af .
Grindavík heppnar ţarna
Eyða Breyta
55. mín Ísabel Jasmín Almarsdóttir (Grindavík) Elena Brynjarsdóttir (Grindavík)
Fyrsta skipting leiksins Ísabel kemur inn fyrir Elenu
Eyða Breyta
54. mín
Ţór ţćr hafi fengiđ á sig 21 mark í sumar ţá virđist Emma Mary vera ágćtis markmađur , hún hefur gripiđ vel inn í fyrirsendingar heimamanna í dag
Eyða Breyta
54. mín
Grindvíkingar kalla eftir víti !! En ţćr fá ekkert , boltin virđist fara í hönd Lillý Rutar en erfitt ađ sjá ţađ héđan frá fjömiđlabásnum
Eyða Breyta
53. mín
Ţór / Ka međ góđa sókn sem endar međ flottu skoti en boltin fer rétt framhjá markinu , allt í einu kominn hrađi í ţetta á ný
Eyða Breyta
51. mín
Stórhćtta viđ mark heimamanna , Rilany Da silva kemst ein í gegn eftir mistök í vörn heimamanna á sendingu fyrir markiđ en Lillý Rut međ frábćra tćklingu og bryndis handsamar knöttinn
Eyða Breyta
49. mín
Frábćr kross fyrir mark Grindavíkur en ţćr hreinsa í horn fimmta hornspyrna Ţór /Ka
Eyða Breyta
48. mín
Seinni hálfleikur byrjar rólega , en ţá poppar Sandra María Jessen upp međ skot sem fer rétt framhjá .
Eyða Breyta
46. mín
Viđ erum byrjuđ aftur Ţór/Ka byrja međ boltan . Merkilegt en Grindavíkur liđiđ létt ađeins bíđa eftir sér í hálfleik , Róbert ţjálfari greinilega rćđa nokkra punkta
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Eftir gott smakk mćli ég međ Pítsunum frá Jón Spretti ( Ţeir mega endilega hafa samband viđ mig ef ţeim vantar auglýsingar ég er til í ţađ )

Seinni hálfleikur hefst innan skamms
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur ţetta lítur ekki vel út fyrir gestina , heimamenn međ öll völd á vellinum og og fer ţar fremst í flokki Fröken Akureyri Sandra María Jessen 2 mörk og 1 stođsending í fyrri hálfleik .

Međan leikmenn ţurrka sér og hlýja ţá ćtlum viđ blađamenn ađ skella í okkur Pítsu sjáumst í seinni

Eyða Breyta
44. mín
Sandra Mayor á hér aukaspyrnu rétt fyrir utan teig gestanna en skotiđ hennar fer í ţverslánna !
Eyða Breyta
43. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA)
Hún er ótrúleg! Sandra María Jessen međ sitt annađ mark í dag.

Hún sleppur ein í gegn, sýnir hrađa sinn og á frábćra afgreiđslu í nćrhorniđ. Ţarna sá mađur vel gćđin sem ađ hún býr yfir, frábćr leikmađur!
Eyða Breyta
38. mín
Ţvílik gćđi ! Svindlkallinn Sandra Mayor leikur á leikmann grindavíkur og fer svo auđveldlega framhjá annari leggur boltan fyrir markiđ en Grindavík bjargar á seinustu stundu !
Eyða Breyta
36. mín
Grindvíkar reyna ađ skapa sér fćri en ţađ gengur illa , ţćr virđast ekki ná ţessari lykill sendingu á seinasta ţriđjung vallarins
Eyða Breyta
34. mín
Liđin eiga í smá erfiđleikum međ ađ halda boltanum ţađ er algjör úrhellir ţessa stundina og rigninginn farinn ađ hafa áhrif á leikinn .
Eyða Breyta
31. mín
Frábćr sókn hjá Grindavík kemur frábćrt utan á hlaup á hćgrin katninum góđ fyrirsending en enginn leikmađur Grindavíkur gerir áras á boltan
Eyða Breyta
29. mín
Grindvíkingar virđast ađeins vera ađ vakna en sóknir ţeirra eru ekki vel úfćrđar og Bryndís Lára í engum teljandi vandrćđum í markinu
Eyða Breyta
28. mín
Ţađ er mikill hrađi í ţessum leik viđ fögnum ţví ! Rigninginn gerir ţetta einnig mjög áhugavert enda grćtur himininn ţessa stundina
Eyða Breyta
27. mín
Sandra María í fínu fćri en skotiđ hennar fer rétt yfir , hún skapar alltaf usla ţegar hún kemst í boltan
Eyða Breyta
26. mín
Bryndís Lára međ smá sirkus atriđi upp viđ teiginn en sleppur međ ţađ . Ţór / Ka bruna í sókn en léleg sending á seinasta ţriđjung gefur Grindavík möguleika á skyndisókn en ţćr ná ekki ađ nýta sér ţađ
Eyða Breyta
25. mín
Tćkifćri Grindavíkur liggur í hrađa sóknarmanna ţeirra , ţćr ná ađ ógna lítilega ţegar Carolina Mendes og Rilany Da silva komast á ferđina
Eyða Breyta
23. mín
Hćttulegur skalli hjá Ţór/Ka sá ekki hver átti hann en dekkninginn var ekki góđ hjá gestunum
Eyða Breyta
23. mín
Ţrjár hornspyrnur á stuttum tíma hjá Ţór/Ka ţriđja markiđ liggja í loftinu .


Eyða Breyta
22. mín
ÚFF ! Ţarna munađi litlu ađ Kristín Mcmillan hefđi sett boltann í eigiđ net, hitti boltann illa undir pressu frá leikmönnum Ţór/Ka og boltinn fer rétt yfir markiđ. Hornspyrna.
Eyða Breyta
21. mín
Ţađ er ekki mikiđ ađ gerast hjá Grindavík ţessa stundina , miđju og sóknarmenn ná engum takti viđ leikinn og ţetta virđist mjög auđvelt fyrir Ţór/Ka
Eyða Breyta
19. mín
Anna Rakel kemst í fína stöđu en á slakan kross sem endar ofan á ţaknetinu.
Eyða Breyta
17. mín
Enn og aftur Ţór/KA í sókn, Sandra Mayor međ skot sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Sandra María Jessen (Ţór/KA), Stođsending: Hulda Björg Hannesdóttir
Ţađ er 2-0! Ţór/KA er međ öll völd á vellinum ţessa stundina.

Frábćr fyrirsending frá Huldu sem markmađurinn Emma Mary missir af og ţvílík afgreiđsla frá Söndru Jessen, lobbar boltanum í fjćrhorniđ á lofti, frábćr afgreiđsla.

Stođsending og mark frá Söndru Jessen á fyrstu 15 mínútum leiksins!
Eyða Breyta
12. mín
Íslenska veđriđ er fljótt ađ breytast, sólin er farin og ţađ er byrjađ ađ rigna! Ţetta gćti gert leikinn enn skemmtilegri!
Eyða Breyta
11. mín MARK! Sandra Mayor (Ţór/KA), Stođsending: Sandra María Jessen
Ţór/Ka međ frábćra sókn , Anna Rakel međ frábćra stungusendingu á Söndru Jessen sem ađ keyrir upp vćnginn rúllar boltanum fyrir og hver önnur en Borgarstjórinn Sandra Mayor kemur á ferđinni á markteiginn og leggur boltan í netiđ 1-0 !
Eyða Breyta
9. mín
Ţór/KA tekur hornspyrnu, boltinn fer yfir allan pakkann. Grindavík vinnur boltann, breikar fram og Lauren Brennan kemst í fínasta fćri en skýtur boltanum yfir. Flott sókn hjá Grindavík.
Eyða Breyta
8. mín
Hćttuleg sókn hjá Ţór/KA , Sandra María snýr á varnarmann keyrir ađ endalinu gefur fyrir en Grindavík kemst fyrir boltan hornspyrna
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík hefur byrjađ fyrstu mínúturnar af krafti og eru ađ koma sér í fínar stöđur en til ađ skapa alvöru fćri ţurfa ţćr ađ gera betur í kringum teiginn.
Eyða Breyta
2. mín
Grindavík viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Bryndís Lára kemur út úr markinuog nćr ađ sparka boltanum frá.
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ, Grindavík byrjar međ boltann.

Ţetta gćti orđiđ erfiđur leikur fyrir Grindavíkurstúlkur enda virđist fátt geta stoppađ Ţór/KA í deildinni. Ţćr hafa unniđ alla sína 7 leiki í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl til ađ hita upp, frábćrt sumarveđur fyrir norđan og vallarţulurinn hendir ađ sjálfsögđu í Despacito í tilefni ţess!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

Ţór/KA gerir eina breytingu frá síđasta leik gegn Breiđabliki: Natalía Gomez er meidd og Lára Einarsdóttir kemur inn.

Grindavík gerir ţrjár breytingar frá tapinu gegn FH, í liđiđ koma Kristín Anítudóttir Mcmillan, Lauren Brennan og Elena Brynjarsdóttir en út fara Berglind Kristjánsdóttir, Helga Guđrún Kristinsdóttir og Ísabela Jasmín.

Hćgt er ađ sjá liđin hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er gaman ađ sjá ađ fyrirliđi Ţórs/KA, Sandra María Jessen, virđist vera klár og 100% fit eftir erfiđ meiđsli. Hún er sterkur karakter, góđur leikmađur og mjög mikilvćg ţessu Ţór/Ka liđi.

Ţćr hafa skorađ 16 mörk í sumar og einungis fengiđ á sig 3, Donni er ađ gera frábćra hluti fyrir norđan.

Grindavík hefur átt erfitt međ ađ skora í sumar og hefur einungis skorađ 6 mörk en fengiđ á sig 18.

Ţćr verđa ađ bćta sinn leik sóknarlega og varnarlega ćtli ţćr sér ekki ađ falla í sumar. Ég vil sjá og ćtlast til ţess ađ Rilany Aguiar Da Silva og Lauren Brennan stigi upp fyrir Grindarvík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur á Akureyri heiđskírt, logn og 15 stiga hiti.

Hvađ gćti gert ţennan dag betri Jú dömur mínar og herrar ţađ er föstudagskvöld ţađ er komin helgi, 17 júní á morgun og ţađ eru Bíladagar á Akureyri, eitt orđ: VEISLA!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór/KA er međ fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir sjö umferđir. Grindavík er hins vegar međ sex stig í sjöunda sćtinu.

Bćđi liđ hafa fengiđ góđa hvíld ađ undanförnu út af landsleikjahléinu.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Góđan daginn!

Hér verđur bein textalýsing frá leik Ţórs/KA og Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
1. Emma Mary Higgins (m)
0. Guđrún Bentína Frímannsdóttir
3. Linda Eshun
7. Elena Brynjarsdóttir ('55)
9. Anna Ţórunn Guđmundsdóttir ('78)
10. Sara Hrund Helgadóttir (f)
11. Dröfn Einarsdóttir
13. Rilany Aguiar Da Silva
19. Carolina Mendes
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
28. Lauren Brennan ('70)

Varamenn:
8. Guđný Eva Birgisdóttir
14. Ragnhildur Nína F Albertsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir ('55)
17. María Sól Jakobsdóttir ('70)
20. Áslaug Gyđa Birgisdóttir
21. Telma Lind Bjarkadóttir ('78)
22. Helga Guđrún Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Róbert Jóhann Haraldsson (Ţ)
Ţorsteinn Magnússon
Nihad Hasecic
Sreten Karimanovic

Gul spjöld:
Sara Hrund Helgadóttir ('82)

Rauð spjöld: